Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[latína] Beta vulgaris subsp. vulgaris
[íslenska] beðja kv.
[skilgr.] Yfirleitt tvíær jurt af hélunjólaætt, með þykka forðarót, getur náð allt að 2 m hæð. Vex villt í S- og V-Evrópu.
[skýr.] Ýmis ræktunarbrigði og yrki eru mikið ræktuð, rótin til vinnslu sykurs (fóðurbeðja ).
[danska] bede
[þýska] Runkelrübe
[sh.] Mangel Wurzel
[sh.] Dickrübe
[norskt bókmál] bete
[finnska] juurikas
[enska] mangold
[sh.] common beet
[sænska] beta
Leita aftur