Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Bílorð    
[íslenska] fríhorn
[skilgr.] Fremra fríhorn: Hornið á milli yfirborðs lárétts vegar og plans sem er snertill við framhjólin og snertir ökutækið að neðanverðu framan við framhjól án þess að nokkur fastur hluti ökutækisins gangi í gegnum planið. Mið fríhorn: Hornið á milli yfirborðs lárétts vegar og plans sem er snertill við framhjólin aftanverð og snertir lægsta punkt bifreiðarinnar mitt á milli ása án þess að nokkur fastur hluti ökutækisins, að hliðarvörn undanskilinni, gangi í gegnum planið að viðbættu samsvarandi horni framan við afturhjól. Aftara fríhorn: Hornið á milli yfirborðs lárétts vegar og plans sem er snertill við öftustu hjólin og snertir ökutækið að neðanverðu aftan við afturhjól án þess að nokkur fastur hluti ökutækisins, að afturvörn undanskilinni, gangi í gegnum planið.
[enska] Ramp Angle
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur