Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
[enska] Herpesvirus
[sh.] herpes virus
[íslenska] herpesveira
[skilgr.] Ættkvísl veirna af ætt Herpetoviridae sem mynda eósínfíknar innlyksur í frumukjörnum.
[skýr.] Þeirra á meðal eru til dæmis áblásturssóttarveiran (herpes simplex) og hlaupabólu-ristilveiran (herpes zoster).
Leita aftur