Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jóga-orðasafn    
[íslenska] jóga hk.
[skilgr.] indversk heimspeki- og trúspekistefna sem byggist á andlegri og líkamlegri þjálfun
[skýr.] Markmiðið er að koma reiðu á hugann og losa sjálfið úr fjötrum efnisheimsins.
[franska] yoga kk.
[sanskrít] yoga kk.
Leita aftur