Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Orðasafn Önnu Sigurbjargar    
[enska] cognitive psychology
[þýska] Kognitive Psychologie kv.
[íslenska] vitsmunasálarfræði kv.
[skilgr.] sálfræðistefna sem rannsakar innri skemu og ferli sem stýra eða hafa áhrif á hugarstarf
[skýr.] Dæmi um hugarstarf eru t.d. skynjun, athygli, nám, minni, verkefnaúrlausnir og upplýsingameðferð.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur