Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Orðasafn Önnu Sigurbjargar    
[íslenska] atferlishyggja kv.
[skilgr.] sálfræðistefna sem setur hlutlægar mælingar sem skilyrði vísindalegrar athugunar á manneskjunni
[skýr.] Stefnan náði að hluta til vinsældum vegna mótstöðu sinnar við kenningar djúpsálarfræðinnar. Atferlissinnar töldu sálaraflskenningar of flóknar og óljósar auk þess sem það er ekki hægt að sannreyna þær.
[þýska] Verhaltenstheorie kv.
[enska] behaviorism
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur