Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Orðasafn Önnu Sigurbjargar    
[íslenska] klassísk skilyrðing kv.
[skilgr.] sálmeðferð sem byggir á kenningum atferlishyggjunnar þar sem óskilyrt áreiti sem vekur sjálfkrafa upp tiltekið óskilyrt svar er parað við hlutlaust áreiti sem vekur með tímanum sama svar
[skýr.] Dæmi um klassíska skilyrðingu er þegar bjöllu er alltaf hringt rétt áður en dýr fær mat. Maturinn er óskilyrt áreiti sem framkallar sjálfkrafa munnvatnsrennsli (óskilyrt svar). Bjölluhljómurinn hefur í fyrstu engin áhrif á munnvatnsrennsli dýrsins en ef hann tengist matnum nógu oft framkallar hljómurinn einn loks munnvatnsrennsli hjá dýrinu. Bjölluhljómurinn er þá orðinn skilyrt áreiti og munnvatnsrennslið í kjölfar hans er skilyrt svar.
[þýska] Klassische Konditionierung kv.
[enska] classical conditioning
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur