Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Orðasafn Önnu Sigurbjargar    
[þýska] Systemische Familientherapie kv.
[íslenska] kerfistengd fjölskyldumeðferð kv.
[skilgr.] sálmeðferð út frá hugmyndum kerfistengdrar sálfræði þar sem unnið er með alla fjölskylduna og hringspurningar og fjölskylduskúlptúr eru notuð til að finna út hvaða samskiptareglur og væntingar gilda í fjölskyldukerfinu til að hægt sé að hrófla við þeim og hjálpa þannig fjölskyldukerfinu út úr sjúklegu ástandi
[enska] systemic familytherapy
Leita aftur