Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jóga-orðasafn    
Mynd 1 bardagamaður
[franska] guerrier kk.

[sérsvið] yoga
[sanskrít] virabhadrasana hk.
[íslenska] bardagamaður kk.

[sérsvið] jóga
[skilgr.] styrkaukandi staða þar sem staðið er með annan fót vel fyrir framan hinn, spyrnt í gólf með beinum aftari fótlegg en sá fremri hefur beygt hné beint fyrir ofan ökkla. Handleggir teygðir upp yfir höfuð með spenntar greipar
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur