Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jóga-orðasafn    
[sanskrít] ardha matsyendrasana hk.
Mynd 1 hryggjarvinda
[íslenska] hryggjarvinda kv.

[sérsvið] jóga
[skilgr.] sitjandi liðleikaaukandi staða þar sem bæði hné eru beygð. Annað nemur við gólf hinn fótleggur krossar yfir með ilina á gólfi en gagnstæður handleggur dregur það hné að líkama. Hinn handleggurinn, beinn, styður lófa í gólf fast fyrir aftan gagnstæða mjöðm. Efri hluta líkama snúið með beint bak og horft yfir þá öxl sem vísar aftur
[franska] demi-torsion kv.

[sérsvið] yoga
Leita aftur