Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jóga-orðasafn    
[íslenska] hljómöndun kv.
[sh.] haföndun kv.
[sh.] djúp útsæ öndun kv.

[sérsvið] jóga
[skilgr.] öndunaræfing þar sem vöðvar rétt ofan við raddbönd eru spenntir til að þrengja loftveg svo andardráttur myndi hvíslhljóð
[skýr.] Með því að þrengja loftveginn þurfa vöðvar öndunarfæra að erfiða meira en ella. Þessi öndunaræfing hefur því styrkjandi áhrif á þá.
[franska] souffle victorieux kk. , no.kk+lo

[sérsvið] yoga
[sanskrít] ujjayi
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur