Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jóga-orðasafn    
Mynd 1 hetja
[íslenska] hetja kv.

[sérsvið] jóga
[skilgr.] liðleikaaukandi staða þar sem setið er með beint bak og krosslagða fótleggi, þannig að bæði hné vísa beint fram, hægri hæll nemur við vinstri mjöðm og öfugt
[skýr.] Þessi staða er ýmist framkvæmd með lóðrétta hryggsúlu eða í frambeygju svo haka komi fram fyrir hné. Aðalatriðið er að finna teygju í mjöðmum.
[sanskrít] gomukhasana hk.
[franska] tête de vache kv. , no.kv+fs+no.kv

[sérsvið] yoga
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur