Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jóga-orðasafn    
[íslenska] þríhyrningur kk.
[sérsvið] jóga
[skilgr.] liðleikaaukandi staða þar sem staðið er með beina fótleggi og langt bil á milli fóta, efri hluti líkama sveigður til annarrar hliðar, handleggur þeirrar hliðar vísar niður og styður á sköflung eða stórutá, hinn vísar beint upp og horft er upp eftir honum
[skýr.] Staðan teygir á vöðvum í fótleggjum, sjalvöðvum baks og skávöðvum kviðarhols.
Mynd 1 þríhyrningur
[franska] triangle kk.

[sérsvið] yoga
[sanskrít] trikonasana hk.
Leita aftur