Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jóga-orðasafn    
[íslenska] dansari kk.
[sérsvið] jóga
[skilgr.] jafnvægisstaða þar sem staðið er á öðrum fæti með handlegg sömu hliðar teygðan fram. Gagnstæður handleggur heldur um ökkla þeirrar hliðar sem spyrnir aftur. Efri hluta líkamans hallað örlítið fram
Mynd 1 dansari
[sanskrít] natarajasana hk.
[franska] danseur cosmique kk. , no.kk.+lo

[sérsvið] yoga
Leita aftur