Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jóga-orðasafn    
[sanskrít] prana sukha hk.
[franska] souffle de joie kk. , no.kk+fs+no.kv

[sérsvið] yoga
[íslenska] gleðiöndun kv.

[sérsvið] jóga
[skilgr.] þrískipt öndunaræfing þar sem staðið er með axlarbreidd milli fóta, andað inn svo nemi þriðjungi lungnarýmdar, handleggjum sveiflað hressilega fram og upp fyrir höfuð um leið og andað er frá og hné látin dúa. Á næstu innöndun er handleggjum slegið út til hliða í axlarhæð og gefið eftir í hnjám á útöndun. Þriðja innöndun fyllir lungu, báðum handleggjum sveiflað samsíða yfir höfuð. Andað út með fagnaðarópi um leið og hné dúa og efri hluta líkamans er beygður fram
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur