Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Orðasafn Önnu Sigurbjargar    
[enska] structural family therapy
[íslenska] formgerðar fjölskyldumeðferð kv.
[skilgr.] kerfistengd fjölskyldumeðferð þar sem skoðuð er formgerð fjöslkyldunnar, mörk á milli einstaklinga og undirkerfa og unnið að því finna lausnir sem gera fjölskyldunni og einstaklingunum mögulegt að losna út úr hamlandi samskiptamunstrum og koma á nýjum heilbrigðum munstrum og mörkum
[þýska] Struktural Familientherapie kv.
Leita aftur