Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Orðasafn Önnu Sigurbjargar    
[íslenska] ráðsnilldar fjölskyldumeðferð kv.
[skilgr.] kerfistengd fjölskyldumeðferð sem vinnur eingöngu með fjölskyldukerfið (ekki einstaklingana) og notar aðferðir ráðsnilldar eins og þverstæðukennda íhlutun (e. paradox intervetion) sem trufla jafnvægi kerfisins eins og það hefur verið og ýtir á breytingar
[skýr.] Ráðsnilldar fjölskyldumeðferðin er aðallega notuð í fjölskyldum geðklofasjúklinga og fólks með átraskanir.
[enska] strategic family therapy
[þýska] Strategik Familientherapie
Leita aftur