Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[íslenska] gusthlaup
[sérsvið] Eldfjallafræði
[skilgr.] Gjóskuhlaup sem er rýr af gjósku en rík af gasi.
[skýr.] Þau geta farið yfir holt og hæðir.
[dæmi] Í Pompei voru það gusthlaup sem lögðu borgina í rúst ásamt miklu gjóskufalli sem gróf hana í vikur.
[enska] pyroclastic surge
[spænska] oleada piroclástica
Leita aftur