Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[enska] mugearite
[spænska] mugearita
[íslenska] mugearít

[sérsvið] Bergfræði
[skilgr.] Natríumríkt basískt berg í alkalísku bergröðinni þar sem kísilsýruhlutfallið er hærra en í havaíti og minna en í benmoreíti.
[dæmi] Dalfjallshryggs-hraunin eru 30-40 m þykk úr þróuðu bergi af múgerít og hawaiít gerð, en aðrir hlutar Norðurklettanna eru úr basalti.
Leita aftur