Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[enska] Neogene
[spænska] Neógeno
[íslenska] síðtertíer
[sh.] neógen

[sérsvið] Saga jarðarinnar
[skilgr.] Síðari hluti nýlífsaldar sem stóð frá því fyrir 23 milljónum ára fram til fyrir um 1,8 milljónum ára.
[skýr.] Það spannar yfir tímana míósen og plíósen.
[dæmi] Blágrýtismyndunin er elsta jarðmyndun landsins, en hún varð til á síðtertíer, þ.e. á míósen og plíósen.
Leita aftur