Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Jarðfræði 2    
[enska] omphacite
[spænska] onfacita
[íslenska] omfasít

[sérsvið] Kristalla- og steindafræði
[skilgr.] Natríumríkt klínópýroxen með efnafræðiformúluna (Ca,Na)(Mg,Fe,Al)Si2O6 eftir því hvert hlutfallið er milli natríums, kaslíums, járns og magnesíums.
[skýr.] Það myndar blandkristala með ágíti og jadeíti
Leita aftur