Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[norskt bókmál] strandrug
Mynd 1 Myndatexta vantar
[íslenska] melur kk.
[sh.] tini kk.
[sh.] sumtag hk.
[sh.] meljur kv.
[sh.] melgresi hk.
[sh.] melgras hk.
[skýr.] Marggreindir jarðstönglar melgresis nefnast meljur og langir fíngerðir rótarangar þeirra kallast sumtag en kornið sjálft, sem oft var haft til manneldis, nefnist tini.
[aths.] 1. & 2. Flóra Íslands 1901 (sem Elymus arenarius). 3. Íslensk flóra með litmyndum 1983. 4. - 5. Flóra Íslands 1901.
[þýska] Strandroggen
[sh.] Strand-Haargerste
[sh.] Strandhafer
[sh.] Sandhafer
[sh.] blauer Helm
[færeyska] breitt sævarkorn
[enska] sea lyme grass
[sh.] sand ryegrass
[sh.] beach wild rye
[sh.] European dune grass
[sh.] rancheria grass
[franska] élyme des sables
[sh.] élyme des sables d'Europe
[sænska] strandråg
[latína] Leymus arenarius
[sh.] Elymus arenarius
[danska] marehalm
Leita aftur