Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[sænska] raps
[danska] raps
[íslenska] fóðurrepja kv.
[sh.] smjörkál hk.
[sh.] repja kv.
[sh.] olíurepja kv.
[skilgr.] Ein- eða tvíær jurt (með trefjarót) af krossblómaætt.
[skýr.] Úr fræjunum er unnin olía til manneldis. Úrgangsolía er notuð í fóðurkökur fyrir skepnur. Á Íslandi er jurtin ræktuð sem grænfóður.
[aths.] 1., 2. & 3. Dýra- og plöntuorðabók 1989.
[þýska] Raps
[sh.] Kolza
[sh.] Ölraps
[norskt bókmál] raps
[franska] chou colza
[sh.] navette
[sh.] colza
[latína] Brassica napus var. oleifera
[sh.] Brassica napus (Napus Group)
[finnska] rapsi
[enska] rape
[sh.] oilseed rape
[sh.] colza
Leita aftur