Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
[íslenska] blóð-heilaþröskuldur kk.
[sh.] heila-blóðþröskuldur kk.
[skilgr.] Líffræðilegt kerfi sem stýrir og takmarkar flutning ýmissa efna milli blóðs og heila.
[enska] blood-brain barrier
[sh.] blood-cortical barrier
[sh.] hematoencephalic barrier
[sh.] blood-cerebral barrier
Leita aftur