Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Myndlist    
[danska] international stil
[íslenska] alþjóðastíll
[skilgr.] stíll í listum sem blómstraði við hirðir Evrópu um 1400, einkum í Frakklandi og á Norður-Ítalíu
[skýr.] Þróaðist út frá gotneska stílnum og birtist einkum í málverkum en einnig í höggmyndum, handritalýsingum, útsaumi og steindu gleri. Einkennist af glæsileika, áherslu á smáatriði og ákveðnu raunsæi í umhverfislýsingum og uppbyggingu.
[dæmi] Bóklýsingar Limbourg-bræðra t.d. Très Riches Heures du duc de Berry, frá því um 1415. Aðrir nafngreindir málarar eru t.d. Pisanello og Gentile da Fabriano frá Ítalíu.
[enska] international Gothic
Leita aftur