Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[íslenska] fóðursykurrófa kv.
[sh.] fóðurbeðja
[skilgr.] Tvíær jurt af hélunjólaætt, ræktunarbrigði beðju (Beta vulgaris ssp. vulgaris ). Ræktuð um alla Evrópu til skepnufóðurs.
[aths.] Norræn nöfn frá NGB, rótar-, olíu- og trefjaplöntur, belgjurtir.
[danska] foderbede
[sh.] runkelroe
[þýska] Futterrübe
[norskt bókmál] forbete
[sh.] dyrka bete
[enska] fodder beet
[finnska] rehujuurikas
[sænska] foderbeta
[latína] Beta vulgaris subsp. vulgaris var. alba
[sh.] Beta vulgaris var. rapacea
[sh.] Beta vulgaris subsp. rapa
Leita aftur