Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
Mynd 1 Myndatexta vantar
[enska] garden angelica
[sh.] angelica
[sh.] wild parsnip
[sh.] holy ghost
[finnska] väinönputki
[franska] angélique vraie
[sh.] archangélique
[sænska] kvanne
[latína] Angelica archangelica
[sh.] Archangelica officinalis
[danska] fjeld-kvan
[sh.] skov-angelik
[sh.] skov-kvan
[sh.] kvan
[íslenska] ætihvönn kv.
[sh.] höfuðhvönn kv.
[sh.] hvannstrokkar kk.
[sh.] hvannnjólar kk.
[sh.] erkihvönn kv.
[skýr.] Stönglar ætihvannarinnar eru ýmist nefndir hvannstrokkar eða hvannnjólar.
[aths.] 1. - 4. Flóra Íslands 1901 (sem A. officinalis). 5. Flóra íslands 1924.
[þýska] Engelwurz
[sh.] Angelika
[sh.] Brustwurz
[spænska] hierba del Epiritu Santo
[sh.] angélica
[norskt bókmál] kvann
[sh.] fjellkvann
[færeyska] heimahvonn
[sh.] bjargahvonn
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur