Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[íslenska] næpukál hk.
[skilgr.] Blaðgrænmeti. Blöð og stilkar næpu sem notuð eru í salat.
[aths.] Stóra garðabókin 1996 ( B. rapa var. rapifera eða var. utilis).
[enska] turnip greens
[sh.] turnip tops , UK
[skilgr.] young leaves and stems of turnip used in salad
[latína] Brassica rapa var. rapa
[sh.] Brassica rapa (Rapa Group)
[þýska] Rübstiel
[sh.] Namenia
[sh.] Stielmus
[spænska] grelo
[franska] quesse améliorée
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur