Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[norskt bókmál] nepe
[danska] majroe
[íslenska] næpur kv.
[sh.] maírófur kv.
[sh.] finnarófur kv.
[sh.] bortfelskar rófur kv.
[sh.] næpa kv.
[sh.] fóðurnæpa kv.
[skilgr.] Ein- eða tvíær jurt af krossblómaætt með gilda stólparót. Aðeins þekkt úr ræktun og sem slæðingur úr ræktun. Ræktuð vegna rótarávaxtarins sem dýrafóður (fóðurnæpa) og til manneldis (næpa).
[aths.] 1. - 3. Flóra Íslands 1901 (sem B. rapa f. rapifera). 4 - 5. Flóra Íslands 1924 (sem B. rapa). 6. Flóra Íslands 1948.
[þýska] weiße Rübe
[sh.] Wasserrübe
[sh.] Speiserübe
[sh.] Stoppelrübe
[sh.] Brachrübe
[enska] turnip
[finnska] nauris
[sh.] turnipsi
[franska] navet
[sh.] navet commun
[sh.] navet potager
[sænska] rova
[sh.] majrova
[latína] Brassica rapa var. rapa
[sh.] Brassica rapa var. rapifera
[sh.] Brassica rapa (Rapa Group)
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur