Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
Flokkun:A2H7L12
[íslenska] nökkvabein hk.
[skilgr.] Bein í úlnlið. Liðtengist sveif, mánabeini, kollbeini, geirstúfsbeini og geirstúflingsbeini.
[latína] os scaphoideum
[enska] scaphoid
[sh.] scaphoid bone
Leita aftur