Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[sænska] schalottenlök
[skýr.] NGB, grænmeti.
[latína] Allium ascalonicum
[sh.] Allium cepa var. ascalonicum
[sh.] Allium hierochuntinum
[danska] skalotteløg
[íslenska] skalotlaukur kk.
[sh.] sandlaukur kk.
[sh.] sjalottulaukur kk.
[skilgr.] Fjölær laukjurt, upprunnin í hitabelti M- og V-Asíu. Hefur verið ræktuð um langan aldur vegna laukanna sem líkjast matlauk, en er ólík honum að því leyti að hver móðurlaukur getur myndað allt frá 2 til 12 eða fleiri lauka.
[skýr.] Mikið ræktuð í hitabeltinu og tempraða beltinu. Ýmis nafngreind yrki eru til, mismunandi að stærð, lit og lögun.
[aths.] 1. Hvannir 1926. 2. Stóra blómabók Fjölva 1972. 3. Garðyrkjuritið 1985 (sem A. hierochuntinum).
[þýska] Schalotte
[spænska] chalote
[sh.] escaluña
[norskt bókmál] sjalottløk
[enska] shallot
[sh.] wild onion , USA
[finnska] salottisipuli
[franska] échalote
[sh.] oignon patate
Leita aftur