Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[íslenska] blaðlaukur kk.
[sh.] púrrulaukur kk.
[sh.] púrlaukur kk.
[sh.] púrra kv.
[skilgr.] Tvíær laukjurt með löng, flöt, græn blöð á hvítum, þéttum, pípulaga stöngli. Ekki til villtur, en hefur verið ræktaður frá ómunatíð; talinn afleiddur af annarri lauktegund, villiblaðlauk .
[skýr.] Fjöldu yrkja og ræktunarafbrigða er til.
[aths.] 1. Hvannir 1926. 2. Stóra blómabók Fjölva 1972.
[latína] Allium ampeloprasum (Porrum Group)
[sh.] Allium porrum
[sh.] Allium ampeloprasum var. porrum
[danska] porre
[þýska] gemeiner Lauch
[sh.] Lauch
[sh.] Porree
[sh.] Winterlauch
[spænska] ajo porro
[sh.] puerro
[norskt bókmál] purre
[enska] garden leek
[sh.] leek
[finnska] purjo
[franska] poireau
[sænska] purjolök
Leita aftur