Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[danska] rødbede
[íslenska] rauðrófa kv.
[sh.] rauðbeða
[sh.] rauðbeðja kv.
[sh.] rauðbeta kv.
[skilgr.] Tvíær jurt af hélunjólaætt með stóra forðarót, oftast ræktuð sem einær. Rauður litur í frumusafa rauðrófunnar er betacyanín. Talin hafa þróast í framræktun af beðju (Beta vulgaris subsp. vulgaris ).
[aths.] 1. & 2. Plönturnar 1913. 3. Hvannir 1926.
[þýska] rote Bete
[sh.] Salatrübe
[sh.] rote Rübe
[norskt bókmál] rødbete
[enska] beetroot
[sh.] red beet
[sh.] table beet
[finnska] punajuuri
[sænska] rödbeta
[latína] Beta vulgaris subsp. vulgaris var. conditiva
[sh.] Beta vulgaris subsp. esculenta var. cruenta
[sh.] Beta vulgaris subsp. rubra
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur