Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Plöntuheiti    
Önnur flokkun:H
[latína] Allium fistulosum
[sænska] piplök
[finnska] pillisipuli
[enska] welsh onion
[sh.] japanese bunching onion
[sh.] oriental bunching onion
[sh.] japanese leek
[sh.] scallion
[norskt bókmál] pipeløk
[þýska] Röhrenzwiebel
[sh.] Schnittzwiebel
[sh.] Winterzwiebel
[sh.] Schlottenzwiebel
[íslenska] pípulaukur kk.
[sh.] vetrarlaukur kk.
[sh.] welsh-laukur kk.
[sh.] vorlaukur kk.
[sh.] salatlaukur kk.
[skilgr.] Laukjurt með allt að 70 sm háan, holan stöngul, uppblásinn um miðju, myndar ekki forðalauk. Finnst aðeins ræktuð sem grænmeti í Evrópu; talin upprunnin í A-Asíu þar sem hún er einnig víða ræktuð. Finnst sem ílendur slæðingur á torfþökum húsa í S-Noregi. Ungar plöntur af pípulauk hafa stundum verið ranglega nefndar vorlaukur.
[aths.] 1. Plönturnar 1913. 2. Garðyrkjuritið 1995.
[danska] pibeløg
Leita aftur