Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Hannyrðir    
Flokkun:garn
[íslenska] prjónfesta kv.
[sh.] þétta kv.
[sh.] prjónþensla kv.
[sh.] þensla kv.
[skilgr.] Þéttleiki prjóns eða hve margar lykkjur rúmast í hverjum 10 cm.
[skýr.] Prjónfesta er einstaklingsbundin. Hún gefur til kynna hvort nota þurfi fínni eða grófari prjóna til að stykkið mælist eins og gefið er upp í uppskrift og má einnig mæla til að stykki sem ekki er prjónað eftir fyrirframgefinni uppskrift passi.
[enska] gauge
[sh.] tension
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur