Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Læknisfræði    
[íslenska] hjartahömlumiðstöð kv.
[sh.] hjartahamlandi miðstöð os.
[skilgr.] Taugafrumuhópur í bakkjarna skreyjutaugar í heilastofni sem dregur úr eða hægir á starfsemi hjarta.
[enska] cardioinhibitory center
[sh.] dorsal nucleus of vagus nerve
Leita aftur