Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Upplýsingafræði    
[þýska] Bibliothekswissenschaft kv.
[sh.] Informatik
[sh.] Informationswissenschaft
[s.e.] Bibliothekswesen, Bibliotheksangelegenheiten
[sænska] biblioteksvetenskap sk.
[norskt bókmál] bibliotekvitenskap sk.
[sh.] informationsvidenskab sk.
[sh.] biblioteksforskning sk.
[sh.] bibliotek- og informasjonsvitenskap sk.
[franska] sciences de l'information et des bibliothèques kv. , flt
[hollenska] informatiekunde kv.
[sh.] wetenschap van de bibliotheek kv.
[danska] biblioteksvidenskab sk.
[sh.] informationsvidenskab sk.
[sh.] biblioteks- og informationsvidenskab sk.
[enska] library and information science no. , LIS
[sh.] LIS no.
[sh.] information science no.
[sh.] library science no.
[aths.] Library Science was first taken up as a subject at the University of Columbia, USA, in 1887.
[íslenska] bókasafns- og upplýsingafræði kv.
[sh.] upplýsingafræði kv.
[skilgr.] Upplýsingafræði er þverfagleg háskólagrein sem fjallar um skipulag og miðlun upplýsinga, þekkingar og hugsunar sem skráð er með einhverjum hætti. Með tilkomu Internetsins hafa bókasafnstækni og upplýsingatækni í auknum mæli skarast. Til þess að gera upplýsingar aðgengilegar þarf að safna þeim, flokka þær og geyma.
[skýr.] Bókasafnsfræði var fyrst tekin upp sem námsgrein við Columbíaháskóla, Bandaríkjunum, árið 1887. Bókasafns- og upplýsingafræði snýst á sama tíma einnig um upplýsingalæsi. Hvernig einstaklingar verða sér út um og nota upplýsingar. Á síðari árum er þessi háskólagrein yfirleitt nefnd upplýsingafræði (áður bókasafns- og upplýsingafræði) við háskóla og er hún kennd við Háskóla Íslands og við ýmsa helstu háskóla aðra víða um lönd.
Leita aftur