Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Umhverfisfræði    
[enska] environment
[íslenska] umhverfi
[skilgr.] náttúra og manngerð fyrirbæri, svo sem menn, dýr, plöntur og aðrar lífverur, jarðvegur, jarðmyndanir, vatn, loft, veðurfar, landslag, samfélag, heilbrigði, menning og menningarminjar, atvinna og efnisleg verðmæti
[skýr.] Áður skilgreint:
Samheiti fyrir menn, dýr, plöntur og annað í lífríkinu, jarðveg, jarðmyndanir, vatn, loft, veðurfar og landslag, samfélag, heilbrigði, menningu og menningarminjar, atvinnu og efnisleg verðmæti.
Víðtækt hugtak sem tekur bæði til náttúru og manngerðra fyrirbæra (Félag íslenskra landslagsarkitekta, orðabanki)
[dæmi] Við notum umhverfið til afla okkur hráefna, en einnig sem ruslahaug fyrir úrgangsefni.
[sænska] miljö
Leita aftur