Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Tómstundafrćđi    
Flokkun:A stjórnun
[enska] governance
[íslenska] ákvörđunarvald
[skilgr.] Réttur stjórnar skipulagsheildar til ađ hafa endanleg áhrif á tilhögun mála eđa ákvarđana.
[skýr.] Yfirleitt eru settar takmarkanir á ađ starfsmenn fari međ ákvörđunarvald innan félags, t.d. međ takmörkun ţeirra á ţátttöku á ađalfundi, setu í fulltrúaráđi og stjórn.
[dćmi] Stjórn samtaka fer međ ákvörđunarvald og tekur ákvarđanir um stćrri mál samtakanna, mótar framtíđarsýn, stefnu og samţykkir fjárhagsáćtlanir.
Leita aftur