Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[enska] operation
[íslenska] aðgerð kv.
[skilgr.] Það að leiða nýja stærð af leyfilegri samsetningu þekktra stærða eftir skilgreindri reglu.
[dæmi] Samlagning í reikningi. Þegar fimm og þrír eru lagðir saman og átta koma út eru tölurnar fimm og þrír þolendurnir, talan átta er útkoman og samlagningarmerkið er virkinn sem sýnir að aðgerðin, sem framkvæma skal, er samlagning.
Leita aftur