Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] afturflutningsnet hk.
[skilgr.] Marglagskipt net, búið viðgjafarleiðum sem gefa færi á að stilla taugamótavægi.
[skýr.] Afturflutningsnet er byggt á námsalgrími fyrir afturflutning.
[enska] back-propagation network
[sh.] BPN
[sh.] feedback-propagation network
Leita aftur