Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] núll hk.

[sérsvið] í gagnavinnslu
[skilgr.] Talan sem breytir ekki annarri tölu þótt hún sé lögð við hana eða dregin frá henni.
[skýr.] Núll getur haft margs konar framsetningu í tölvum, svo sem núll með jákvæðu eða neikvæðu formerki (sem getur komið fram þegar tala er dregin frá sjálfri sér) og hlaupakommunúll (þar sem tölukjarninn er núll en veldisvísirinn í hlaupakommurituninni getur breyst).
[enska] zero
Leita aftur