Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] skjalbúnaður kk.
[sh.] skjöl hk ft.
[skilgr.] Allt sem samið er til þess að lýsa tilteknu verkefni eða kerfi.
[skýr.] Í skjalbúnaði eru m.a. upplýsingar um forrit sem hafa verið samin, þróun kerfis og breytingar sem hafa verið gerðar. Skjalbúnaður getur verið skýrslur, leiðarvísar og handbækur. Skjalbúnaður getur einnig verið hjálpartexti sem kalla má fram á skjá eða athugasemdir sem komið er fyrir á milli skipana í frumforriti.
[s.e.] athugasemd, forrit, frumforrit, skipun, skjár, upplýsingar
[enska] documentation
Leita aftur