Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] spöng kv.
[skilgr.] Vírbútur með plasthettu, sérstaklega útbúinn til þess að tengja á milli pinna á prentplötu í tölvu.
[skýr.] Spöng er notuð til þess að stilla tiltekinn eiginleika prentplötunnar. Stundum þarf samstæðu af mörgum spöngum á sömu prentplötuna til þess að platan starfi eins og til er ætlast.
[enska] jumper
Leita aftur