Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Tölvuorđasafniđ (5. útgáfa 2013)    
[enska] edge
[íslenska] útlína kv.
[skilgr.] Lína sem táknar verulega breytingu á litgildi milli tveggja grannstćđra svćđa sem hafa hvort um sig tiltölulega jöfn litgildi.
[skýr.] Útlínur samsvara breytingum á birtu sem aftur samsvara ósamfellu í stefnu yfirborđs, endurvarpsstuđli eđa lýsingu. Útlína liggur á milli útlínudíla. Sjá einnig mćri.
Leita aftur