Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Tölvuorðasafnið (5. útgáfa 2013)    
[íslenska] veraldarvefur kk.
[skilgr.] Dreift upplýsingasafn á lýðnetinu þar sem notuð er biðlaraþjónusta og stiklumiðlun.
[skýr.] Veraldarvefurinn varð til í rannsóknarstofnun Kjarnorkurannsóknaráðs Evrópu (CERN) í Genf í Sviss. Notendum veraldarvefsins hefur fjölgað gífurlega síðan hann var opnaður árið 1991. Á veraldarvefnum eru skjöl, valmyndir og atriðaskrár sett fram gagnvart notanda sem stikluhlutir í HTML-formi. Tenglar vísa á önnur skjöl með vefslóðum. Tækni sem beitt er í lýðnetinu á veraldarvefnum er einnig notuð í innri netum stofnana og fyrirtækja.
[enska] world wide web
[sh.] world-wide web
[sh.] WWW
Leita aftur