Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] aðalskipulag
[skilgr.] Skipulagsáætlun fyrir tiltekið sveitarfélag þar sem fram kemur stefna sveitarstjórnar um landnotkun, byggðaþróun, byggðamynstur, samgöngu- og þjónustukerfi og umhverfismál í sveitarfélaginu.  Í a.
[skýr.] er lagður grundvöllur fyrir deiliskipulagsgerð einstakra svæða í sveitarfélaginu. Skipulags- og byggingarlög 123/2010 2. gr.
Leita aftur