Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] aðfarargerð
[skilgr.] Aðgerð sýslumanns þar sem ríkið veitir atbeina sinn til að þvinga fram efndir á skyldu samkvæmt dómsúrlausn í einkamáli.
[skýr.] A. verður þó einnig beitt í allmörgum tilvikum þótt dómsúrlausn hafi ekki áður verið fengin og henni verður einnig að nokkru beitt til fullnustu refsiákvörðunar í sakamáli. A. skiptist í fjárnám, aðför til fullnustu um annað en peningagreiðslu og beinar aðfarargerðir.
Leita aftur