Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] aflahæfi
[skilgr.] Möguleiki manns til þess að afla sér tekna, lifibrauðs.
[skýr.] Skerðing a. getur m.a. orðið í kjölfar slyss, öldrunar o.fl., og geta margvísleg réttaráhrif verið bundin við það, eftir atvikum bótaréttur í einni eða annarri mynd. Sjá einnig varanleg örorka.
Leita aftur