Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Lögfræðiorðasafnið    
[íslenska] afnotahefð
[skilgr.] Það þegar umráð hefðanda svara til óbeinna eignarréttinda ( afnota) og eru grundvöllur þeirra réttinda sem þau benda til.
[skýr.] Sjá hefð. Hins vegar eignarhefð og ómunahefð. Eignaréttur G.J.
Leita aftur